Miffy Bundle of Light
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
MIFFY BUNDLE OF LIGHT
Lítið ljós sem lýsir upp daginn
Miffy Bundle of Light úr Miffy & Friends línunni frá Mr Maria færir hlýju og gleði í hversdagsleikan. Ljósið er úr mjúku sílikoni og gefur frá sér mjúka birtu sem skapar notalega og örugga stemningu á heimilinu. Hvort sem Miffy stendur á náttborði, í hillunni eða er gefin sem gjöf, þá er hún alltaf hlý og vinaleg viðvera sem gleður börn og fullorðna á öllum stundum.
Lítill vinur á náttborðið





