Peppa First Light Næturljós
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
PEPPA FIRST LIGHT NÆTURLJÓS
Mjúkt og öruggt ljós í háttatíma
Peppa First Light frá Mr Maria lýsir upp kvöldstundirnar með hlýju og mjúku ljósi sem skapar rólega stemningu í barnaherberginu. Lampinn er úr mjúku sílikoni og er með LED ljósi sem hitnar ekki við snertingu, örugg lausn fyrir litlar hendur. Hann er þráðlaus og fer með þér hvert sem er, hvort sem það er kvöldlestur, ferðalag eða notaleg kvöldrútína. Með sínum vinalega svip og mjúka birtu færir Peppa bæði öryggi og gleði inn í herbergið og fylgir barninu frá háttatíma til fallegra drauma.
Góða nótt með Peppu
Besti vinur í háttatímanum










