Bubble Teppi
By Jack o Juno
Verð
9.490 kr
Einingaverð
/
Ekki í boði
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
Bubble Teppi
BUBBLE TEPPI
Mjúkt faðmlag úr lífrænni bómull
Prjónaða teppið frá Jack o June er hannað til að umvefja barnið hlýju og mýkt allt árið um kring. Það er ofið úr 100% lífrænni bómull sem andar vel og gerir teppið mjúkt og þægilegt viðkomu. Tímalaust og fallegt teppi sem hentar jafnt í vögguna, kerruna eða faðminn og er einstaklega falleg gjöf fyrir nýfætt barn.
Teppi sem umvefur barnið í ást og hlýju




