Post Blómavasi
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
POST BLÓMAVASI
Kyrrð og einfaldleiki í fallegu formi
Post blómavasinn frá DBKD er hluti af vinsælli línu sem hönnuð er til að skapa ró og jafnvægi í rýminu. Með mjúkum línum og traustu yfirbragði verður hann falleg undirstaða fyrir fersk blóm eða stakar greinar. Hann kemur vel út á borði, gluggakistu eða bókahillu og bætir heimilinu látlausri fegurð og kyrrlátri nærveru. Vatnsheldur og úr keramik sem þolir uppþvottavél.
Fegurð í einfaldleikanum




