Valley Skál - Miðstærð
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
VALLEY SKÁL – MIÐSTÆRÐ
Einstök hönnun og náttúruleg fegurð
Valley skálin frá Muubs er handunnin úr náttúrulegum steini og hver skál er einstök í lit, lögun og áferð. Hönnunin fagnar ófullkomleikanum þar sem ytra byrðið er náttúrulegt og hrátt en innra byrðið slétt og fínlegt, sem skapar fallegt jafnvægi.
Skálin hentar jafnt sem ávaxtaskál, snakk skál eða einfaldlega sem falleg viðbót í innanhússhönnunina. Engar tvær skálar eru eins, og það gerir hverja þeirra sérstaka og fulla af karakter. Einstakt verk sem sameinar notagildi og náttúrulega fegurð á einfaldan hátt.
Fegurð í einfaldleikanum
Hönnun eftir Birgitte Rømer



