Bestie Foodie Nestisbox - Björn

By Asobu
Verð 6.990 kr

Bestie Foodie heldur matnum ferskum í marga klukkutíma og er alveg lekafrír. Með þægilegri stærð og öruggu dýraloki er hann tilvalinn í skólatöskuna eða ferðalagið.

BESTIE FOODIE NESTISBOX

Fallegur félagi fyrir litla sælkera

Bestie Foodie Björninn er sætur og hagnýtur félagi í nesti dagsins. Hann sameinar skemmtilega hönnun og áreiðanleg gæði með mjúku yfirborði sem er auðvelt að halda á og krúttlegu loki í laginu eins og lítið risaeðluhöfuð. Innvolsið er úr ryðfríu stáli sem heldur matnum ferskum og réttum hita lengi hvort sem það er hlýtt pasta eða kaldur ávöxtur. Hann er lekafrír þegar lokinu er lokað og hentar því vel í skólatöskuna eða útileguna án þess að hafa áhyggjur af sullinu. Bestie Foodie Dino er bæði BPA og blýlaus og má fara í efri hluta uppþvottavélar þannig að hann er jafn öruggur og hann er þægilegur í notkun.Þetta er hinn fullkomni nestisbox félagi fyrir litla sælkera sem vilja hafa máltíðina sína bæði skemmtilega og góða.

Heldur matnum ferskum

Bestie Foodie er úr ryðfríu stáli með einangrun sem tryggir að maturinn haldist á réttum hita í marga klukkutíma. Hvort sem það er heitt pasta, súpa eða ferskir ávextir þá heldur hann bragðinu og gæðum alveg eins og þegar hann var pakkaður niður.

Öruggt og þægilegt

Bestie Foodie er 100% lekafrír þegar lokinu er lokað og hentar því vel í skólatöskuna. Hann er bæði BPA og blýlaus svo foreldrar geta verið öruggir um öryggi barnanna. Eftir notkun má setja hann í efri hluta uppþvottavélarinnar sem sparar tíma og gerir hann enn þægilegri í daglegu lífi.

Einstakt útlit

Lokið er hannað með skemmtilegu dýramynstri sem fangar augað og gerir máltíðina meira aðlaðandi fyrir börn. Það bætir persónuleika við nestisboxið og gerir það að uppáhalds félaganum í skólanum eða í ferðinni.

Bestie er hinn fullkomni félagi!

Bestie línan heldur drykkjum og mat ferskum allan daginn og gerir nestið bæði þægilegra og skemmtilegra.

Asobu

Síðan á tíunda áratugnum hefur Asobu vaxið frá því að vera fjölskyldufyrirtæki í alþjóðlega viðurkennt vörumerki sem býður upp á drykkjarvörur sem sameina hönnun, nýsköpun, sjálfbærni og öryggi til að gera daglegt líf einfaldara og ánægjulegra.