Louise Skurðarbretti
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
LOUISE SKURÐARBRETTI
Náttúrulegt handverk sem fær fegurð með aldrinum
Louise skurðarbrettið frá Muubs er unnið úr viðarrót sem gefur því lífræna lögun og einstakt yfirbragð. Viðurinn inniheldur náttúrulegar olíur sem verja hann gegn raka og bakteríum, og áferðin dregur úr áhrifum hnífanna svo brettið helst fallegt lengur.
Brettið er bæði hagnýtt og skrautlegt. fullkomið sem skurðarbretti eða framreibretti. Með tímanum fær viðurinn fallega patínu sem eykur sjarma hans enn frekar. Ekki þarf að meðhöndla brettið áður en það er notað, en má bera á það matreiðsluolíu ef óskað er dekkri áferðar.
Lífræn fegurð sem þróast með tímanum





