Dish Drying Rack Stál

Verð 6.990 kr

Dish Drying Rack frá Happy Sinks er stílhrein grind úr ryðfríu stáli sem leggst yfir vaskinn. Auðvelt er að rúlla henni saman og geyma, hún hentar jafnt fyrir ávexti, grænmeti, potta og glös.

DISH DRYING RACK STÁL

Þægileg og stílhrein lausn fyrir eldhúsið

Snjöll lausn sem nýtir plássið í eldhúsinu á einfaldan hátt. Grindin leggst yfir vaskinn og er auðvelt að rúlla henni saman og geyma þegar hún er ekki í notkun. Hún hentar jafnt fyrir ávexti og grænmeti, pottar og pönnur eða glösin.

Báðir endar eru húðaðir með sílikoni sem tryggir stöðugt grip og kemur í veg fyrir að grindin renni til. Hún er úr endingargóðu ryðfríu stáli sem sameinar styrk, endingargæði og stílhreint útlit sem fellur fallega inn í eldhúsið.

Dagleg notkun, stílhreint útlit

Þessi fjölnota grind frá Happy Sinks gerir eldhúsvaskinn bæði fallegri og nytsamlegri. Hún hentar hvort sem þú ert að skola grænmeti, láta glösin þorna eða setja frá þér heita potta. Þegar grindin er ekki í notkun rúllar þú henni einfaldlega saman og geymir. Snyrtilegt, þægilegt og hannað fyrir nútíma heimili.

Happy Sinks

Happy Sinks var stofnað í Finnlandi árið 2020 með það markmið að gera eldhúsið notalegra og þægilegra. Fyrsta varan var einfaldur tuskuhaldi en í dag býður merkið upp á fjölbreytt úrval snjallra lausna sem létta tilveruna í eldhúsinu. Vörurnar eru unnar úr endingargóðum og umhverfisvænum efnum, hannaðar af natni til að sameina fallegt útlit og notagildi. Með Happy Sinks breytist eldhúsið í skemmtilegri og skilvirkari stað.

Nánar um vöruna

Nánar um vöruna

Efni: Ryðfrítt stál, sílikon
Litur: Rainbow Steel
Stærð: 46 × 32 × 0,8 cm
Þyngd: 0,59 kg
Gott að mæla vask, ef breidd hans er undir 46 cm passar grindin fullkomlega

Umhirða

Má fara í uppþvottavél