The Fabulous Panna 28cm
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
FABULOUS PANNAN 28 CM
Ein panna fyrir allt frá morgni til kvölds
Fabulous pannan frá Cookut er einstök fjölnota panna sem leysir af hólmi mörg eldhúsáhöld. Hún hentar jafnt fyrir steikt egg, kjúkling, grænmeti í gufu, pottrétti, gratín, kökur og pizzu, fullkomin í hvaða eldhús sem er.
Hún er úr 100% endurunnnum málmi með húð sem matur festist ekki við. Engin skaðleg efni eru notuð við framleiðslu og lokið er með gufuloka sem heldur rakanu inni svo réttirnir verði safaríkir og bragðgóðir. Handföngin má fjarlægja og lokið hefur handfang sem hitnar ekki í notkun. Pannan er 28 cm að þvermáli, rúmmál 4,5 lítrar og hentar fyrir 1–8 skammta. Með fylgja tvö laus handföng, gufukarfa og trésleif.
Fyrir þá sem kunna að meta góða pönnu

Hægeldun með loki

Steikt og stökk fullkomnun

Beint í ofninn











