Melted rock led kubbakerti - Hvítt

Verð 2.190 kr

Hvítt Melted Rock LED kubbakerti frá Moods & More sameinar hlýlegt andrúmsloft og nútímaleg þægindi. Með náttúrulegu yfirborði og flöktandi loga færðu alla notaleika hefðbundinna kerta án reykjar eða leka.

Stærð

MELTED ROCK LED KUBBAKERTI – HVÍTT

Raunverulegt útlit, hlý ljós og tímalaus stemning

Melted Rock LED kubbakertið frá Moods & More sameinar notaleika hefðbundinna kerta með þægindum og öryggi LED lýsingar. Með „melted“ yfirborði sem minnir á bráðið vax og hrjúfu hvítu áferðinni fær kertið náttúrulegt og fágað útlit sem setur svip á hvaða rými sem er.

Kubbalögunin og mjúki loginn skapa hlýtt andrúmsloft á borðum, hillum eða í gluggakistum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af reyk eða lekandi vaxi. Kertið er úr hreinu paraffínvaxi, hefur lifandi flöktandi loga og er hannað til að endast yfir 1500 klukkustundir. Fullkomið sem notalegt ljós í stofu, svefnherbergi eða á veisluborðið.

Logandi fegurð, án elds

Njóttu kósý birtunnar dag eftir dag, án vaxleka.

Kósý ljós án vaxleka

Melted Rock LED kubbakertin líkjast hefðbundnum kertum í útliti en bjóða upp á alla kosti LED-lýsingar. Þau skapa notalega stemningu með flöktandi loga og náttúrulegu yfirborði, án þess að reykur, vaxleki eða hætta fylgi. Fullkomin leið til að njóta kósý birtu í stofunni, svefnherberginu eða matarborðinu.

Moods & More

Moods & More fagnar tímalausri fegurð og hlýju í daglegu lífi. LED kertin skapa notalega birtu sem lyftir rýminu og gefa heimilinu hlýtt yfirbragð dag eftir dag. Hugmyndafræðin byggir á því að fegurð eigi að vera öllum aðgengileg þar sem gæði og vönduð hönnun ganga saman. Útkoman er vöruúrval sem gerir hversdagsleikann fallegri og einstök augnablik enn eftirminnilegri.

Nánar um vöruna

Stærð & efni

Kubbakerti úr hágæða paraffínvaxi með grófu „Rock“ yfirborði.

Breidd allra stærða er 7,4 cm og lengdin fer eftir útgáfu: 10 cm, 15 cm eða 20 cm.

Tæknilegar upplýsingar
  • 1500+ klst. endingu á rafhlöðu
  • Virkar með 2 × C rafhlöðum (ekki innifaldar)
  • Fjarstýring samhæfð (seld sér)
  • 4 tímastillingar: 4, 6, 8 og 10 klst.
  • 3 stillingar fyrir birtu