Boaz Borðlampi Lítill

Verð 12.990 kr

Boaz borðlampinn frá Leitmotiv sameinar nútímalega hönnun og hlýlegt andrúmsloft. Sveppalaga form og áferð í stáli gefa honum tímalausan svip sem passar jafnt á náttborðið sem í stofuna.

Color: Svartur

BOAZ BORÐLAMPI LÍTILL

Stílhreinn lampi með hlýlegu yfirbragði

Boaz borðlampinn frá Leitmotiv sameinar einfaldleika og nútímalega hönnun í klassísku sveppalaga formi. Úr sterku járni með áferð sem gefur honum karakter og dýpt. Lampinn er 30 cm á hæð og 21 cm á breidd og passar jafnt í stofu sem svefnherbergi. Hann gefur frá sér mjúka birtu sem setur hlýjan svip á hvert rými og notar eina E27 peru (hámark 25W).

Einfallt og stílhreint

Nútímalegur borðlampi sem blandar saman einfaldleika, hlýju og fallegu ljósi.“

Falleg áferð sem fangar augað

Þegar kvölda tekur veitir Boaz mjúka birtu sem bætir stemningu hvers rýmis. Hann er einfaldur í útliti en með nákvæmum smáatriðum. Hann fellur inn í bæði nútímalegt og klassískt umhverfi og setur hlýjan svip á herbergið.

Leitmotiv

Leitmotiv er hollenskt hönnunarmerki sem leggur áherslu á skýrar línur og smáatriði sem gera útlitið lifandi. Vörurnar sameina klassíska einfaldleika og nútímalega nálgun á þann hátt að þær falla náttúrulega inn á hvaða heimili sem er. Í úrvalinu má finna fjölbreytta lampa fyrir stofu, svefnherbergi eða vinnuaðstöðu. Leitmotiv leggur áherslu á að skapa hluti sem endast, gleðja augað og gera rýmið einstakt.

Nánar um vöruna

Stærð & efni

Hæð: 30 cm
Þvermál: 21 cm
Snúra: 200 cm
Efni: Járn

Tæknilegar upplýsingar

Perustærð: 1x E27 (pera fylgir ekki)
Spennan: 220–240V
Hámarksafl: 25W