Boaz Borðlampi Lítill
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
BOAZ BORÐLAMPI LÍTILL
Stílhreinn lampi með hlýlegu yfirbragði
Boaz borðlampinn frá Leitmotiv sameinar einfaldleika og nútímalega hönnun í klassísku sveppalaga formi. Úr sterku járni með áferð sem gefur honum karakter og dýpt. Lampinn er 30 cm á hæð og 21 cm á breidd og passar jafnt í stofu sem svefnherbergi. Hann gefur frá sér mjúka birtu sem setur hlýjan svip á hvert rými og notar eina E27 peru (hámark 25W).
Falleg áferð sem fangar augað





