Crossed Fingers - Hand Gesture Kerti
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
CROSSED FINGERS - HAND GESTURE KERTI
Kerti sem heldur í vonina með þér
Hvað sem þú ert að reyna þá höldum við í vonina með þér. Þetta stuðningsríkasta kerti í heimi er handgert, í raunstærð og lítur út eins og alvöru hendi með krosslagða fingur. Það kemur í mörgum litum og fallegum umbúðum sem gerir það að fullkominni hvatningu fyrir þig eða einhvern sem þú vilt styðja. Mundu bara að ef kerti trúir á þig þá getur þú það líka.
100% handgert
Öll kerti eru handunnin. Gæðatrygging í fremstu röð.
Tilbúið í gjöf
Hvert kerti kemur í fallegri gjafaöskju með merki.
Raunveruleg áferð
Raunveruleg húðáferð með sýnilegum æðum og fingraförum.
Afhverju viðskiðtavinir elska kertin!

Raunverulegt útlit

Kemur í gjafaöskju

Skrautlegt inn á heimilið



