Cuckoo Veggklukka

Verð 13.990 kr

Stílhrein kúkúklukka frá Karlsson sem sameinar hefð og nútímalega hönnun. Endingargóð úr sterku plasti með málmívafi sem gefur klukkunni glæsilegan svip.

Color: Svartur

KARLSSON CUCKOO

Klassísk klukka í nútímalegum búningi

Karlsson Cuckoo veggklukkan sýnir hvernig klassísk kúkú klukka fær nýtt líf með einfaldri og stílhreinni hönnun. Úr endingargóðu plasti með málmívafi sem bæta við glæsileika. Með sínu nútímalega útliti passar hún bæði í stofu, gang eða skrifstofu og færir heimilinu hlýlegan svip sem stenst tímans tönn.

Gamla sagan í nýju ljósi

Sameinar kunnuglega hefð við nútímalega einfaldleika

Hönnun sem fangar augnablikið

Karlsson Cuckoo veggklukkan er endurhugsun á gamalli klassík. Hún er búin til úr endingrgóðu plasti og málmhlutum sem tryggja bæði gæði og endingu. Með sínu hreina og nútímalega útliti verður hún bæði nytsamleg og falleg viðbót í hvaða rými sem er.

Karlsson

Karlsson er eitt þekktasta klukkumerki heims og stendur fyrir nútímalega hönnun, gæði og áreiðanleika. Hollenska merkið sameinar straumlínulagaðar og fagurfræðilegar útlínur með tískulegum litum og grafískum smáatriðum. Í yfir 15 ár hefur Karlsson unnið með bæði innanhúss og alþjóðlegum hönnuðum og skapað einstakar klukkur sem bera skýran svip og persónuleika. Þrátt fyrir sérstöðu sína eru klukkur Karlsson aðgengilegar fyrir alla og henta í hvaða rými sem er, allt frá klassískum heimilum til nútímalegra vinnusvæða.

Nánar um vöruna

Stærð & efni

Breidd: 21,5 cm
Hæð: 41 cm
Dýpt: 8,5 cm
Efni: ABS plast með málmívafi

Tæknilegar upplýsingar

Klukkan gengur fyrir 3x AA rafhlöðu (fylgir ekki með).