YOU ROCK - Hand Gesture kerti
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
YOU ROCK - HAND GESTURE KERTI
Stemning, stíll og smá rokk
Hvort sem þú átt gullminningar úr sjöunda áratugnum eða lifir lífinu á þínum eigin forsendum þá er þetta kertið sem heldur stemningunni á lofti. You Rock kertið er í raunverulegri stærð, fæst í mörgum litum og kemur í vönduðum gjafaumbúðum. Þetta er meira en bara kerti, þetta er yfirlýsing. Kveiktu á því og leyfðu stemmingunni að ráða ríkjum
100% handgert
Öll kerti eru handunnin. Gæðatrygging í fremstu röð.
Tilbúið í gjöf
Hvert kerti kemur í fallegri gjafaöskju með merki.
Raunveruleg áferð
Raunveruleg húðáferð með sýnilegum æðum og fingraförum.
Afhverju viðskiðtavinir elska kertin!

Raunverulegt útlit

Kemur í gjafaöskju

Skrautlegt inn á heimilið






