Rope Kertastjaki
By DBKD
Verð
3.990 kr
Einingaverð
/
Ekki í boði
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
Rope Kertastjaki
ROPE KERTASTJAKI
Hlý stemning og tímalaus hönnun
Rope kertastjakinn frá DBKD er einfaldur og fallega mótaður stjakki úr keramik með fjórum mjúkum fótum sem mynda jafnvægi og látlausa fegurð. Hann kemur vel út bæði einn og sér eða sem hluti af uppstillingu á borði eða hillunni og gefur rýminu hlýju og ró þegar kertaljósið lýsir upp kvöldið.
Látlaus stemning á heimilinu



