Curiosity Set
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
MODU CURIOSITY SET
Fyrsta skrefið inn í MODU heiminn
Curiosity Set er kjörinn byrjunarpakki fyrir yngstu börnin til að kynnast MODU leikfanga kerfinu. Með honum geta þau þróað hreyfifærni, jafnvægi og samhæfingu á skemmtilegan hátt. Settið býður upp á fjölbreyttar útfærslur, hvort sem er sem leikbretti fyrir yngstu börnin, róluvagga til að styrkja líkamsvitund eða skemmtilegt farartæki sem hægt er að ýta áfram.
Þetta er fjölnota leikfang sem hentar jafn vel í litlu stofunni og í leikherbergi og vex með barninu eftir því sem það verður stærra og ævintýragjarnara. Þegar árin líða má auðveldlega bæta við fleiri einingum og halda leiknum lifandi, það er einmitt það sem gerir MODU svo einstakt.
Byggðu, leiktu og hreyfðu þig á nýjan hátt

Byggðu meira en 10 leikföng

Snjöll hönnun

Einföld umhirða
Efni sem standast kröfur
Evrópsk framleiðsla





