Bubble Stútkanna
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
BUBBLE STÚTKANNA
Örugg hönnun fyrir fyrstu sopa barnsins
Bubble stútkannan er úr 100% matvælahæfu sílikoni sem er bæði endingargott og mjúkt viðkomu. Hún er með þéttri lokun sem kemur í veg fyrir að vökvi sullist, auðveld í þrifum og hentar jafnt heima sem á ferðinni. Létt og örugg hönnunin gerir fyrstu sopana barnsins einfaldari og þægilegri, og hún má fara í uppþvottavél og þolir mikinn hita. Hentar börnum frá um 4 mánaða aldri.
Hrein og mjúk hönnun fyrir litla hendur







