MB Pocket Color Hnífapör
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
MB POCKET COLOR HNÍFAPÖR
Hnífaparasett fyrir ferðalög og daglegt líf
MB Pocket Color er létt og endingargott hnífaparasett sem auðvelt er að taka með sér. Hnífaparasettið kemur í litlu boxi sem passar fullkomlega í nestisbox eða tösku. Hnífur, gaffall og skeið eru úr hágæða efni og þola bæði daglega notkun og uppþvottavél. Þetta er frábær lausn fyrir þá sem vilja minnka plastnotkun og vera með sitt eigið hnífapara sett við höndina.
Þægilegt í notkun
Hágæða efni og endurnýtanleiki



