Bestie Foodie Nestisbox - Björn
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
BESTIE FOODIE NESTISBOX
Fallegur félagi fyrir litla sælkera
Bestie Foodie Björninn er sætur og hagnýtur félagi í nesti dagsins. Hann sameinar skemmtilega hönnun og áreiðanleg gæði með mjúku yfirborði sem er auðvelt að halda á og krúttlegu loki í laginu eins og lítið risaeðluhöfuð. Innvolsið er úr ryðfríu stáli sem heldur matnum ferskum og réttum hita lengi hvort sem það er hlýtt pasta eða kaldur ávöxtur. Hann er lekafrír þegar lokinu er lokað og hentar því vel í skólatöskuna eða útileguna án þess að hafa áhyggjur af sullinu. Bestie Foodie Dino er bæði BPA og blýlaus og má fara í efri hluta uppþvottavélar þannig að hann er jafn öruggur og hann er þægilegur í notkun.Þetta er hinn fullkomni nestisbox félagi fyrir litla sælkera sem vilja hafa máltíðina sína bæði skemmtilega og góða.

Heldur matnum ferskum

Öruggt og þægilegt

Einstakt útlit
Bestie er hinn fullkomni félagi!

