Dagsmejan Balanced Pants - Dömur

Verð 19.990 kr

Langermabolur úr Balance línunni frá Dagsmejan sem er hannaður til að halda líkamanum í náttúrulegu jafnvægi alla nóttina. Efnið andar sex sinnum meira en bómull og er fjórum sinnum betra í að stjórna rakastiginu. Þannig helst líkamshitinn stöðugur og húðin þurr og þægileg, hvort sem þér er heitt eða kalt í svefni. Bolurinn er einstaklega mjúkur, tvöfalt mýkri en bómull, og fellur að líkamanum eins og önnur húð. Flatir saumar og hönnun án merkimiða tryggja hámarks þægindi og frjálsa hreyfingu. Fullkominn fyrir dýpri svefn, afslöppun og notalegar nætur heima.

Litur: Dökkblár
Stærð

DAGSMEJAN BALANCED LONG SLEEVE LOOSE FIT

Náttbolur sem stillir sig að líkamanum

Langermabolur úr Balance línunni frá Dagsmejan sem er hannaður til að halda líkamanum í náttúrulegu jafnvægi alla nóttina. Efnið andar sex sinnum meira en bómull og er fjórum sinnum betra í að stjórna rakastiginu. Þannig helst líkamshitinn stöðugur og húðin þurr og þægileg, hvort sem þér er heitt eða kalt í svefni. Bolurinn er einstaklega mjúkur, tvöfalt mýkri en bómull, og fellur að líkamanum eins og önnur húð. Flatir saumar og hönnun án merkimiða tryggja hámarks þægindi og frjálsa hreyfingu. Fullkominn fyrir dýpri svefn, afslöppun og notalegar nætur heima.

Þegar svefninn nær nýju jafnvægi

Balance línan frá Dagsmejan heldur líkamanum í náttúrulegu jafnvægi fyrir dýpri, rólegri og endurnærandi svefn.

Heitt eða kalt á næturnar?

Hitabreytingar og nætursviti geta haft mikil áhrif á svefngæði og gert það erfitt að ná djúpum svefni. Balance náttfötin frá Dagsmejan halda líkamanum í réttu jafnvægi alla nóttina. Efnið er margfalt meira loftgegndræpt og rakastýrt en hefðbundin bómull, þannig að umframhiti losnar, sviti gufar upp og þú nýtur stöðugs og þægilegs svefnumhverfis.

NATTWELL™ Tækni

Í hjarta Balance línunnar er NATTWELL™ tækni – einstök þróun á beykiviðartrefjum sem sameinar hitastjórnun og tvöfalda rakastjórnun. Efnið losar um umframhita, heldur húðinni svalari og dregur hratt í sig raka án þess að verða rakt við snertingu. Þannig helst svefninn stöðugur og þægilegur alla nóttina.

Balance Línan

Þægindi skipta ekki síður máli en vísindin. Balance náttfötin eru hönnuð til að hreyfast með líkamanum og stuðla að hámarks vellíðan í svefni. Flatar saumar, engir merkimiðar og vandaður sniður koma í veg fyrir óþægindi og núning. Mjúkar, náttúrulegar beykiviðartrefjar tryggja ótrúlega mýkt svo þú getir notið dýpri og endurnærandi svefns - vísindalega sannað.

Náttúrulegt & sjálfbært

Balance línan er unnin úr beykiviðartrefjum sem koma frá sjálfbærum skógum í Austurríki og nágrannalöndum. Þessar trefjar eru kolefnishlutlausar, krefjast mun minna lands en bómull og vatnsnotkunin er 10–20 sinnum minni. Þannig færðu bæði hágæða svefn og vistvæna vöru sem virðir náttúruna.

Dagsmejan

Dagsmejan var stofnað út frá einfaldri hugmynd um að betri svefn skapi betra líf. Merkið sameinar vísindi og náttúru til að hjálpa okkur að sofa dýpra, lengur og við rétt hitastig. Með því að viðhalda kjörhitastigi líkamans stuðlar næturfatnaðurinn að endurnærandi svefni sem bætir heilsu, skap og lífsgæði. Allar vörur Dagsmejan byggja á rannsóknum og vísindalegri nálgun. Þróun, hönnun og prófanir eru gerðar með það að markmiði að mæta raunverulegum lífeðlisfræðilegum þörfum okkar í svefni og allar niðurstöður eru staðfestar af óháðum rannsóknarstofum. Náttúran sjálf er í forgrunni. Vörurnar eru unnar úr hágæða náttúrulegum efnum sem hafa verið þróuð með nýjustu tækni til að ná fram einstökum eiginleikum. Allt framleiðsluferlið fer fram í Evrópu þar sem sjálfbærni, gæði og ábyrgð eru höfð að leiðarljósi.

Nánar um vöruna

Þvottaleiðbeiningar

Má þvo á allt að 40°C. Ekki setja í þurrkara. Ekki nota klór eða bleikiefni. Ekki þurrhreinsa.

Umhirðuleiðbeiningar eru einnig prentaðar að innanverðu á flíkinni.

Snið og stærðir

Snið: Afslappað snið (loose-fitted)
Mittisvídd (S):
68 cm ± 6 cm á stærð
Innanmál skálma (S): 72 cm ± 0,5 cm á stærð