MB Original nestisbox
By Monbento
Verð
7.990 kr
Einingaverð
/
Ekki í boði
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
MB Original nestisbox
MB ORIGINAL NESTISBOX
Fyrir þá sem kunna að meta nytsamlegt nesti
Tvískipt nestisbox sem sameinar fallega hönnun, þægindi og áreiðanleika. MB Original er framleitt í Frakklandi úr endingargóðu PBT plasti með loftþéttum lokum sem halda matnum ferskum allan daginn. Boxið er örbylgjuofns-, uppþvottavélar- og frystivænt og hentar jafnt í vinnuna, skólann eða ferðalagið.
Nesti sem fylgir þér hvert sem er
Umhverfisvæn hönnun












