Rúmföt Ray 140x200
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
RÚMFÖT RAY 140x200
Lúxus úr lífrænum bómull
Ray rúmfötin frá Södahl sameina tímalausa hönnun og hágæða þægindi. Þau eru úr 100% lífrænum bómull, ofin í satínvefnað sem gefur mjúka og gljáandi áferð. Með klassískum rákum og vönduðum kantsaum fær svefnherbergið fágað og stílhreint yfirbragð.
Svanurinn vottar gæðin og tryggir ábyrga framleiðslu. Ray er fullkomið fyrir þá sem vilja njóta lúxus tilfinningar kvöld eftir kvöld og skapa notalegt andrúmsloft í svefnherberginu.
Nætur með mýkt og gæðum





