Luna Bakki
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
LUNA BAKKI
Einfaldleiki og fegurð í daglegu lífi
Luna bakkinn frá Applicata, hannaður af Anders Nørgaard, er tímalaust hönnunarverk sem sameinar fagurfræði og notagildi á látlausan hátt. Með einföldu hringlaga formi og mjúkum línum fangar hann kjarna skandinavískrar hönnunar þar sem gæði og handverk eru í fyrirrúmi.
Bakkinn er unnin úr FSC-vottaðri eik og fáanlegur í mismunandi áferðum sem draga fram hlýju og eðlilegan svip viðarins. Luna nýtist jafnt sem undirlag fyrir kerti og skraut, á kaffiborðinu eða sem hluti af daglegum rútínum, alltaf með látlausri fegurð sem fellur að ólíkum rýmum.
Bakki sem sameinar fegurð og handverk






