Handáburður Chamomile & Sea Buckthorn
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
HANDÁBURÐUR CHAMOMILE & SEA BUCKTHORN
Mýkjandi umhyggja fyrir hendurnar
Handáburðurinn Chamomile & Sea Buckthorn frá Humdakin sameinar náttúruleg innihaldsefni sem næra og vernda húðina. Hann skilur eftir sig léttan og ferskan ilm sem minnir á mildan voranda og gerir hendurnar silkimjúkar og vel nærðar. Formúlan inniheldur Chamomile og Sea Buckthorn sem róa húðina ásamt Macadamia oil, Shea butter og Apricot oil sem veita djúpa vörn og raka. Kremið dregst fljótt inn og skilur eftir sig hreina og mjúka áferð sem endist allan daginn.
Umhyggja sem endurnærir húðina
Uppruni og innblástur Humdakin



