Most Sensitive Sápustykki
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
MOST SENSITIVE SÁPUSTYKKI
Mild sápa fyrir viðkvæma húð
Most Sensitive frá Azur er einstaklega mild sápa sem hentar jafnvel fyrir allra viðkvæmustu húð. Hún inniheldur engin ilm- eða litarefni, aðeins hrein og nærandi innihaldsefni sem hreinsa húðina á mildan hátt án þess að raska náttúrulegu jafnvægi hennar. Sápan sameinar haframjöl og hvítan kaólínleir sem róa húðina, draga úr roða og mýkja áferðina. Haframjölið hjálpar við að endurheimta raka og róa kláða og þurrk, á meðan kaólínleir hreinsar húðina varlega og dregur til sín óhreinindi án þess að þurrka hana. Hentar bæði fyrir andlit og líkama og má nota daglega.
Kraftmikil hreinsun og náttúrulegur glans
Náttúrulegt jafnvægi og dagleg vellíðan

