Uppþvottalögur 01 Salvia & Sea Buckthorn
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
UPPÞVOTTALÖGUR 01 SALVIA & SEA BUCKTHORN
Hreint eldhús og mjúkar hendur
Uppþvottalögurinn Salvia & Sea Buckthorn frá Humdakin hreinsar fitu og matarleyfar á áhrifaríkan og mildan hátt. Hann sameinar áreiðanlega virkni og fallega hönnun sem prýðir eldhúsið og gerir daglegt uppvask ánægjulegra.
Hann inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr salvíu og Sea Buckthorn sem vernda og mýkja húðina við notkun. Mildur og ferskur ilmur skilur eftir sig hreina og notalega lykt sem fyllir eldhúsið hlýju og ferskleika.
Daglegt uppvask með náttúrulegri umhyggju
Uppruni og innblástur Humdakin



