F*CK YOU - Hand Gesture Kerti

Verð 5.990 kr

Raunverulegt handkerti í fullri stærð með einstakri áferð. Skemmtilegt skraut sem kveikir stemningu og kemur í fallegri gjafaöskju.

Litur: Svartur

F*CK YOU - HAND GESTURE KERTI

Kerti með persónuleika, fullkomið fyrir vinina eða sjálfan þig

Hvort sem það er skapið þitt, skoðanirnar þínar eða bara lífviðhorfið sjálft, þá er þetta f*kk nákvæmlega það sem þú þarft. Raunverulegt og vandað, í mismunandi litum og snyrtilegri gjafaöskju. Gefðu það sem skemmtilega gjöf til einhvers sem á það skilið, eða haltu því bara fyrir þig. Stundum er ekkert betra ein að eiga sitt eigið f*kk

Handmade

100% handgert

Öll kerti eru handunnin. Gæðatrygging í fremstu röð.

Ready to gift

Tilbúið í gjöf

Hvert kerti kemur í fallegri gjafaöskju með merki.

Real hand texture

Raunveruleg áferð

Raunveruleg húðáferð með sýnilegum æðum og fingraförum.

Skemmtilegt skraut sem kveikir stemningu

KVEIKTU STEMNINGUNA

Afhverju viðskiðtavinir elska kertin!

Raunverulegt útlit

Hvert kerti er í raunverulegri stærð með húðáferð, æðum og fingraförum. Það lítur út eins og alvöru hönd.


Kemur í gjafaöskju

Kertið er pakkað í fallega öskju með merki framleiðanda.

Skrautlegt inn á heimilið

Þetta kerti vekur athygli í hvaða rými sem er. Sumir munu elska það, aðrir ekki, en enginn fer fram hjá því.


CandleHand

CandleHand hefur sérhæft sig í hönnun og handgerð kerta frá árinu 2012. Merkið var stofnað af hönnuðinum Justinas, sem eftir mörg ár af tilraunum náði að skapa kerti sem líta út eins og raunveruleg hendi, svo nákvæm að aðeins liturinn greinir þau frá alvöru húð. Í dag eru þessi einstöku kerti seld um allan heim og njóta vinsælda fyrir frumlega hönnun, skemmtilega framsetningu og ótrúlega nákvæma smíð. Öll kerti frá CandleHand eru hönnuð og framleidd í Litháen, þar sem hvert eintak er handunnið af mikilli alúð og fagmennsku.

Viðbótarupplýsingar um CandleHand

Vegna handgerðar eðlis varanna geta komið fram smávægilegar mismunandi litbrigði eða frágangur.

Efni: Hágæða paraffínvax, litarefni fyrir vax, bómullarkveikur

Kertið lekur við bruna. Mælt er með að brenna á hitaföstu undirlagi, helst á diski.

  • Brennslutími: ~1 klst
  • Stærð: 20 × 8 × 7,5 cm (7,8 × 2,9 × 2,9 in)
  • Þyngd: 310 g (0,68 lbs)
Leiðbeiningar um kertabruna

Öryggi við notkun kerta innandyra er afar mikilvægt. Vegna einstakrar hönnunar og lögunar kerta okkar þarf að gæta sérstakrar varúðar við bruna. Við mælum með að þú skoðir öryggisleiðbeiningarnar áður en þú kveikir á þessu fallega kerti:

Kertið lekur við bruna. Mælt er með að brenna á hitaföstu undirlagi.

  • Fjarlægðu kertið úr umbúðum og hreinsaðu frá pakkningarefni áður en þú notar það.
  • Aldrei skilja eftir kerti logandi án eftirlits.
  • Geymdu fjarri börnum, gæludýrum og eldfimum efnum.
  • Hafðu alltaf að minnsta kosti 10 cm bil milli logandi kerta.
  • Leyfðu kerti að kólna áður en þú kveikir á því aftur.