Þvottaefni 01 Wool & Cashmere
Ekki tókst að sækja upplýsingar um afhendingu
ÞVOTTAEFNI 01 WOOL & CASHMERE
Vörn og mýkt fyrir viðkvæmar flíkur
Með Wool & Cashmere þvottaefninu frá Humdakin fá flíkur úr ull og kasmíri þá umhyggju sem þær eiga skilið. Þvottaefnið má nota bæði í vél og við handþvott og skilur eftir sig mildan og ferskan ilm af Chamomile & Sea Buckthorn. Sérstaklega hannað til að hreinsa og mýkja án þess að skemma náttúrulegar trefjar eða eiginleika efnisins.
Formúlan er ofnæmisvæn og hentar vel fyrir þá sem vilja sameina hreinleika, gæði og umhyggju fyrir viðkvæmum efnum. Þvottaefnið verndar trefjarnar, viðheldur mýkt og gefur flíkunum langvarandi og náttúrulegan ferskleika.
Umhyggja fyrir viðkvæmum efnum
Uppruni og innblástur Humdakin



